Fjárinn

Einfaldur leikur með staðhæfingum tengdum fjármálum

Tími 🕰️

Þú hefur 2 mín (120 sek) til þess að fara í gegnum 25 staðhæfingarnar.

Stigakerfi 💯

Þú færð 100 stig fyrir hvert rétt en mínus 25 fyrir hvert rangt. Ef þú kemst á streak færð þú 200 stig fyrir hvert rétt svar.

Streak 🔥

Þú færð streak þegar þú hefur náð að svara rétt þrisvar í röð. En missir það þegar þú færð rangt.